I´m back !

Halló þið sem hafið áhuga á að lesa það sem ég hef að segja !

Eftir þó nokkuð langan tíma ákvað ég að byrja að blogga aftur um mig, það sem er að gerast í kring um mig og það sem mér finnst skipta máli.

 

Það hefur margt breyst og gerst síðan ég bloggaði síðast, ég mun segja frá einhverju af því á næstu dögum :) 

 

Þangað til næst, Rakel prinsessa sem er mætt AFTUR !


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

I like it!

Berglind Hermannsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 01:11

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Gangi þér og ykkur sem allra best.

Kristín Dýrfjörð, 25.3.2012 kl. 01:47

3 identicon

Ánægð með þig mín kæra ! Verð fastagestur hjá þér

Sunneva (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 08:58

4 identicon

Kveðja Katrín Gurrý mamma Grétu og Matta :)

Katrín M.Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 09:25

5 identicon

Frábært að þú ert mætt aftur. Kv. Erna

Erna Sigríður (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 10:02

6 identicon

LIKE á það mín fagra.

*knús*

a :)

Anna Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2012 kl. 23:04

7 identicon

Gott að fá að fylgjast með dugnaðarforki ein og þér Rakel mín. Hugsa mikið tll þín elskan. Englaknús í þitt hús <3

Anna Sigga (IP-tala skráð) 26.3.2012 kl. 21:29

8 identicon

Gott að heyra, hef einmitt hugsað mjög oft til þín og vonað að þér gengi vel.

kær kveðja

Sólveig (IP-tala skráð) 28.3.2012 kl. 11:44

9 identicon

Hæhæ er vinur þinn á feisinu var með lykilorðið þitt af blogginu þá krassaði tölvan og allt í vitleysu fæ ég lykilorðið af þessu bloggi?

Álfhildur (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 00:01

10 identicon

Two thumbs up !!

Eva

Eva D Sigurgeirs (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 11:51

11 identicon

Gaman að sjá þig hér aftur, gangi þér vel, hlakka til að fá að fylgjast aftur með þér

kveðja

Kristín S

Kristin S (IP-tala skráð) 2.4.2012 kl. 12:14

12 identicon

Gaman að heyra ;) Vona að allt gangi vel hjá þér1

Kveðja,

Hafdís (IP-tala skráð) 2.4.2012 kl. 18:41

13 Smámynd: Ragnheiður

Var einmitt að hugsa um þig um daginn, gott að sjá til ferða þinna skvísa

Ragnheiður , 3.4.2012 kl. 02:50

14 identicon

Sæl Rakel mín - gott að heyra þetta - hef  hugsað mikið til þín og óskað þér alls hins bezta -

kv. Hrefna Tómasar

Hrefna Tómasar (IP-tala skráð) 3.4.2012 kl. 21:32

15 identicon

Hæ!

Ertu tíl í að senda mér aðgangsorð að blogginu Rakel?

Nikulás Friðrik Magnússon (IP-tala skráð) 4.4.2012 kl. 23:31

16 identicon

Gaman að sjá þig hér aftur, gangi þér vel, hlakka til að fá að fylgjast aftur með þérþ

kveðja Birna

Birna (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rakel Sara Magnúsdóttir

Höfundur

Rakel Sara Magnúsdóttir
Rakel Sara Magnúsdóttir
29 ára eineggja tvíburi, tveggja barna móðir, ástkona, stjúpa/vinkona, frænka, dóttir, vinkona, pælari og krabbameinssjúklingur síðustu 8 ár með 5 greiningar á bakinu en samt til í flest.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband